Rúnar Már Sigurjónsson og lið hans Cluj eru rúmenskir meistarar eftir 1-0 sigur liðsins í kvöld.
Rúnar Már var í byrjunarliði liðsins að venju og spilaði 76. mínútur í kvöld. Sigurmark leiksins kom á 53. mínútu en það var Burca sem skoraði það mark. Sigurinn þýðir að Cluj er rúmenskur meistari.
Champions of Romania ☑️🥇🏆 pic.twitter.com/jryZ9M1fI3
— Runar M Sigurjonsson (@RunarSigurjons) May 18, 2021