fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Íslendingar í eldlínunni erlendis

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 17. maí 2021 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svíðþjóð:

IFK Gautaborg tók á móti Sirius í 7. umferð sænsku deildarinnar í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Kolbeinn Sigþórsson spilaði allan leikinn fyrir Gautaborg sem er mikið gleðiefni en leikmaðurinn hefur verið mikið meiddur. Aron Bjarnason, sem er samningsbundinn Sirius var ekki í hóp í dag.

Varberg tók á móti Norrköping í 7. umferð sænsku deildarinnar í dag. Leiknum lauk með 2-1 sigri Varberg. Ísak Bergmann Jóhannesson spilaði allan leikinn fyrir Norrköping. Jóhannes Kristinn Bjarnason var í nítján manna leikmannahópi liðsins fyrsta sinn.

Mallby tók á móti Hacken í 7. umferð sænsku deildarinnar í dag. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Óskar Sverrisson kom inn á hjá Häcken í fyrri hálfleik. Valgeir Lunddal, sem er samningsbundinn Hacken var ekki í hóp.

Danmörk:

SonderjyskE sigraði Lynbgy, 2-0 í dönsku deildinni í dag. Frederik Schram var í markinu hjá Lyngby en þetta er fyrsti deildarleikur hans á tímabilinu.

Spánn:

Real Oviedo tók á móti Málaga í spænsku B-deildinni í dag. Leiknum lauk með 1-0 sigri Real Oviedo. Diego Jóhannesson sem leikur með Real Oviedo var ónotaður varamaður.

Ítalía:

Nú er í gangi leikur Verona og Bologna í 37. umferð ítölsku deildarinnar. Andri Fannar Baldursson er á bekknum hjá Bologna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi