fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Áhorfendaleysinu að ljúka í enska – Burnley gefur stuðningsmönnum miða

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 17. maí 2021 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Loksins mega áhorfendur mæta á leiki í ensku úrvalsdeildinni. Í næstu umferð deildarinnar verða nokkur þúsund áhorfendur leyfðir sem er mikið gleðiefni.

Félögin eru að fara ansi misjafnar leiðir með miðaverð á leikinn. Burnley ætlar ekki að rukka neitt þegar liðið tekur á móti Liverpool á meðan Tottenham láta sína stuðningsmenn borga 60 pund fyrir miðann en þeir leika á móti Aston Villa.

Hér að neðan má sjá lista Sportsmail um hvað hvert lið ætlar að rukka fyrir miðann:

Tottenham (gegn Aston Villa) 60 pund
Manchester City (gegn Everton) 24-53 pund
West Ham (gegn Southampton) 17-51 pund
Aston Villa (gegn Chelsea)  27-50 pund
Chelsea (gegn Leicester) 39-49 pund
Leicester (gegn Tottenham) 26-48 pund
Southampton (gegn Leeds) 17-47 pund
Brighton (gegn Manchester City) 29-45 pund
Wolves (gegn Manchester United) 40-45 pund
Liverpool (gegn Crystal Palace) 45 pund
Newcastle (gegn Sheffield) 22-43 pund
Fulham (gegn Newcastle) 40 pund
Sheffield United (gegn Burnley) 40 pund
Arsenal (gegn Brighton) 26-36 pund
Crystal Palace (gegn Arsenal) 30 pund
Manchester United (gegn Fulham) 30 pund
Everton (gegn Wolves) 22-30 pund
Leeds (gegn West Brom) 27 pund
West Brom (gegn West Ham) 23 pund
Burnley (gegn Liverpool) Frítt

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi