fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Tekur Allegri við Real Madrid? – Þrjú nöfn á óskalistanum

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. maí 2021 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Massimiliano Allegri er einn þeirra sem er á óskalista Real Madrid. Það er útlit fyrir að Zinedine Zidane, stjóri liðsins, sé á förum. Samkvæmt Fabrizio Romano, þeim afar áreiðanlega blaðamanni, hefði Allegri áhuga á starfinu.

Romano segir jafnframt að Florentino Perez, forseti Real Madrid, hafi boðið Allegri starfið fyrir þremur árum. Þá hafnaði Allegri hins vegar til þess að vera áfram hjá Juventus, þar sem hann var stjóri á þeim tíma.

Nú er Allegri hins vegar laus og er talinn áhugasamur. Samkvæmt Romano eru þrjú nöfn á lista Real. Ásamt Allegri er Real-goðsögnin Raúl á listanum og einn í viðbót sem er ekki nefndur á nafn enn sem komið er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi