fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal grafa upp gamalt tíst Tammy Abraham – Vilja fá hann til félagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. maí 2021 17:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn stuðningsmaður Arsenal gróf upp gamalt tíst Tammy Abraham, framherja Chelsea, þar sem leikmaðurinn lýsti yfir stuðnings sínum við skytturnar. Í kjölfarið hafa einhverjir stuðningsmenn kallað eftir því að fá hann til félagsins.

,,Þetta er flókið. Ég spila fyrir Chelsea en ég styð Arsenal,“ skrifaðu Abraham á Twitter árið 2012.

Í kjölfarið skrifaði einn stuðningsmaður Arsenal ,,Tammy Abraham þarf að spila. Við þurfum framherja.“ Fleiri stuðningsmenn tóku í svipaðan streng.

Abraham var ekki í hóp hjá Chelsea í bikarúrslitatapinu gegn Leicester í gær og virðist ekki vera í áætlunum Thomas Tuchel, stjóra liðsins. Þá gætu framherjarnir Alexandre Lacazette og Eddie Nketiah verið á förum frá Arsenal. Einhverjum finnst því liggjast beinast við að Abraham komi yfir í hinn enda Lundúna og gangi í raðir Arsenal.

Hér fyrir neðan má sjá tístið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi