fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Atletico færist nær titlinum eftir nauman sigur – Barca tapaði heima

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. maí 2021 19:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid er komið einu skrefi nær Spánarmeistaratitlinum eftir sigur í dag. Real Madrid hangir enn inni í baráttunni en Barcelona er endanlega úr leik.

Atletico Madrid vann Osasuna 2-1. Naumt var það þó. Osasuna komst yfir á 75. mínútu með marki Ante Budimir. Renan Lodi jafnaði fyrir Atletico á 82. mínútu og Luis Suarez gerði svo sigurmark á 88. mínútu.

Real Madrid vann 0-1 sigur á Athletic Bilbao með marki frá Nacho Fernandez á 68. mínútu.

Barcelona er endanlega úr leik í toppbaráttunni. Þeir töpuðu 1-2 gegn Celta Vigo. Lionel Messi kom þeim yfir á 28. mínútu. Santi Mina svaraði þó með tveimur mörkum fyrir Celta.

Atletico er með 2 stig forskot á Real Madrid fyrir lokaumferðina. Þetta eru liðin tvö sem eiga möguleika á titlinum. Í lokaumferðinni mætir Atletico liði Valladolid. Real Madrid mætir Villarreal.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi