fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Arnór kom inn á og fór aftur út af – Albert byrjaði í stórsigri

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. maí 2021 14:45

Arnór í leik með CSKA Moskvu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskir leikmenn hafa verið á ferðinni með sínum liðum í Danmörku, Hollandi, Rússlandi og Þýskalandi það sem af er degi.

Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar sem vann 5-0 sigur gegn Heracles í hollensku úrvalsdeildinni. Hann spilaði rúman klukkutíma. Þetta var lokaleikur deildarinnar. AZ náði Evrópudeildarsæti.

Alexandra Jóhannsdóttir kom inn á sem varamaður fyrir Frankfut í 2-1 tapi gegn Potsdam í þýsku Bundesligunni. Frankfurt er í sjötta sæti deildarinnar með 30 stig þegar tveir leikir eru eftir.

Mikael Neville Anderson kom inn á fyrir Midtjylland í blálokin í 1-1 jafntefli gegn Randers í efri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. Lið hans er á toppi deildarinnar með 1 stigs forskot á Bröndby þegar tvær umferðir eru óleiknar.

Arnór Sigurðsson kom inn á á 62. mínútu en fór aftur út áf í lok leiks vegna meiðsla í 3-2 tapi CSKA Moskvu gegn Dinamo í rússnessku úrvalsdeildinni. Leikurinn var liður í lokaumferðinni og missir CSKA af Evrópusæti.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi