fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Zidane á förum frá Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 20:27

Zinedine Zidane. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fjölmiðlum á Spáni mun Zinedine Zidane hætta sem þjálfari Real Madrid eftir yfirstandandi tímabil.

Zidane hefur þjálfað Real Madrid frá því í janúar 2016, fyrir utan tíu mánaða tímabil frá maí 2018 til mars 2019. Á þessum tíma hefur hann unnið þrettán stóra titla, þar af þrja Evrópumeistaratitla.

Tímabilið sem nú stendur yfir hefur ekki gengið sérstaklega vel hjá Zidane og liðinu. Real Madrid datt út í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á dögunum og virðist vera að missa af spænska meistaratitlinum. Titlalaust tímabil hjá Real Madrid væri almennt álitið óásættanlegt.

Vegna velgengni Zidane á árum áður hefðu margir þó búist við því að hann myndi taka annað tímabil með liðinu. Nú er hins vegar útlit fyrir að hann muni sjálfur stíga frá borði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ boðar varnarmenn til æfinga – Goðsagnir mæta á svæðið

KSÍ boðar varnarmenn til æfinga – Goðsagnir mæta á svæðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“
433Sport
Í gær

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Í gær

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim