fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Sjáðu svakaleg fagnaðarlæti í Skotlandi – Sóttvarnarbrot, reyksprengjur og hangið í ljósastaur

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 17:30

Mynd/Sun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hundruðir stuðningsmanna Rangers í Skotlandi mættu fyrir utan Ibrox, heimavöll félagsins í dag, til þess að fagna fyrsta meistaratitli félagsins í tíu ár. Lögreglan hafði mælt gegn fjölmennum mótmælum vegna sóttvarnarreglna í Bretlandi.

Rangers, þar sem Liverpool-goðsögnin Steven Gerrard er við stjórnvölinn, vann Aberdeen 4-0 í dag og lyftu bikarnum eftir leik. Þeir fóru í gegnum tímabilið sitt taplausir. Magnaður árangur. Það var löngu vitað að liðið yrði meistari og að það fengi meistaratitilinn afhentan eftir leikinn í dag. Því var allur þessi fjöldi stuðningsmanna mættur að fagna.

Lögreglan hafði þó beðið stuðningsmenn um það að fjölmenna ekki fyrir utan völlinn vegna sóttvarnaraðgerða sem eru til staðar vegna kórónuveirufaraldursins.

Margir létu það sem vind um eyru þjóta. Sumir mættu með reyksprengjur og einn tók upp á því að klifra upp í ljósastaur. Myndir af fagnaðarlátunum má sjá hér fyrir neðan.

 

Þessi klifraði upp í staur. Mynd/Sun
Mynd/Sun
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ boðar varnarmenn til æfinga – Goðsagnir mæta á svæðið

KSÍ boðar varnarmenn til æfinga – Goðsagnir mæta á svæðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum

Ítalirnir gætu bjargað bakverðinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“

Varð brugðið þegar hann fetaði óvænt í fótspor Gumma Ben – „Ég svitnaði og svitnaði“
433Sport
Í gær

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Í gær

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim