fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Bjarni Mark gerði mark – Lið Stefáns Teits með stórsigur

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 16:55

Stefán Teitur Þórðarson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru Íslendingar á ferðinni með sínum liðum í dönsku og sænsku B-deildunum í dag.

Í dönsku B-deildinni spilaði Stefán Teitur Þórðarson allan leikinn með Silkeborg í 4-1 sigri á Köge. Þá sat Andri Rúnar Bjarnason allan tímann á varamannabekk Esbjerg sem steinlá, 0-4, gegn Viborg á heimavelli.

Bæði Silkeborg og Viborg hafa tryggt sér þau tvö sæti sem tryggja þátttöku í dönsku úrvalsdeildinni að ári.

Í sænsku B-deildinni skoraði Bjarni Mark Antonsson mark Brage í 1-2 tapi gegn Norrby. Anton byrjaði leikinn og spilaði 60 mínútur. Í sömu deild lék Böðvar Böðvarsson allan leikinn fyrir Helsingborg í 0-1 tapi gegn Osters.

Helsingborg er í sjötta sæti deildarinnar, með 9 stig eftir sex umferðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku