Þriðja umferð efsta deildar karla fór fram á miðvikudag og fimmtudag, mikið fjör var í leikjum umferðarinnar. FH vann 5-1 sigur á ÍA í gær.
Breiðablik vann sinn fyrsta leik í sumar er liðið vann 4-0 sigur á Keflavík. Víkingur vann góðan útisigur á Stjörnunni.
Valur vann nauman og dramatískan sigur á HK á heimavelli. Á miðvikudag vann KA sannfærandi sigur á Leikni og KR rétt náði stigi á útivelli gegn Fylki.
Lið 3. umferðar er hér að neðan.
Lið 3. umferðar:
Beitir Ólafsson (KR)
Þorri Már Þórisson (KA)
Kári Árnason (Víkingur)
Brynjar Ingi Bjarnason (KA)
Ásgeir Eyþórsson (Fylkir)
Viktor Karl Einarsson (Breiðablik)
Kristinn Steindórsson (Breiðablik)
Ágúst Eðvald Hlynsson (FH)
Matthías Vilhjálmsson (FH)
Nikolaj Hansen (Víkingur)
Thomas Mikkelsen (Breiðablik)