fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Sancho og Haaland sáu um Leipzig í úrslitum bikarsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. maí 2021 22:13

Leikmenn Dortmund með bikarinn í kvöld. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dortmund er þýskur bikarmeistari eftir stórsigur á RB Leipzig í úrslitaleik í kvöld.

Jadon Sancho kom þeim yfir strax á 5. mínútu. Erling Haaland tvöfaldaði svo forskot þeirra eftir tæpan hálftíma leik. Sancho gerði svo gott sem út um leikinn í uppbótartíma fyrri hálfleiks með öðru marki sínu. Staðan í hálfleik var 3-0.

Dani Olmo minnkaði muninn fyri Leipzig þegar tæpar 20 mínútur lifðu leiks. Haaland bætti svo við öðru marki sínu, fjórða marki Dortmund, undir lok leiks.

Lokatölur 4-1 fyrir Dortmund. Þeir vinna þýska bikarinn í fimmta sinn í sögunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“