fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Leikmenn beggja liða mættir á Old Trafford – Svona eru byrjunarliðin

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. maí 2021 18:25

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að leikur Manchester United og Liverpool muni fara fram á settum tíma þrátt fyrir mótmæli stuðningsmanna. Bæði lið eru mætt í hús. Hér neðst má sjá byrjunarliðin.

Stuðningsmenn Man Utd stöðvuðu liðsrútu Liverpool sem var á leið á Old Trafford fyrr í dag til þess að mótmæla Glazer-fjölskyldunni, eigendum Man Utd. Í kjölfarið fóru vangaveltur af stað um það hvort að þessum leik yrði frestað eins og leik þessara liða sem átti að fara fram fyrr í mánuðinum.

Hér má sjá byrjunarliðin í þessum stórleik en Ole Gunnar Solskjær gerir tíu breytingar á liði sínu frá tapinu gegn Leicester á þriðjudag.

Man Utd: Henderson; Wan-Bissaka, Bailly, Lindelöf, Shaw; McTominay, Fred; Rashford, Fernandes, Pogba; Cavani.

Liverpool: Allison; Alexander-Arnold, Phillips, Williams, Robertson; Thiago, Fabinho, Wijnaldum; Salah, Firmino, Jota.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“