fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Pepsi-Max kvenna: Sterkur útisigur Selfyssinga gegn Þór/KA

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 11. maí 2021 19:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór/KA tók á móti Selfossi í 2. umferð Pepsi-Max deildar kvenna í kvöld í Boganum. Leiknum lauk með 0-2 sigri Selfyssinga. Selfyssingar byrja því mótið á tveimur góðum sigrum.

Fyrri hálfleikurinn var nokkuð jafn en Brenna Lovera kom gestunum yfir eftir tæpar 20 mínútur eftri stoðsendingu frá Hólmfríði Magnúsdóttur.

Caity Heap tvöfaldaði forystu gestanna með þrumuskoti á 66. mínútu. Heimakonur héldu áfram að berjast en það dugði ekki til og Selfyssingar tryggja sér þrjú stig á erfiðum útivelli.

Selfyssingar eru því með fullt hús eftir fyrstu tvo leikina í deildinni og eru í toppsæti deildarinnar.

Þór/KA 0 – 2 Selfoss
0-1 Brenna Lovera (´19)
0-2 Caity Heap (´66)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“