Potturinn hjá 1×2 stefnir í 100 milljónir um helgina en um er að ræða seðil þar sem 13 leikir eru valdir
Í vetur munum við í samvinnu við Íslenskar getraunir setja saman tákn fyrir leiki helgarinnar, um er að ræða spá sem veðmálasérfræðingur 433.is mun sjá um.
Seðill vikunnar inniheldur marga áhugaverða leiki á Englandi og víðar
Athygli skal vekja á því að það er á ábyrgð hvers og eins að veðja á leikina og fara sér ekki um of. Allt er þetta til
Seðill vikunnar
Man City – Chelsea 1
Liverpool – Southampton 1x
Sheff.Utd – Crystal Palace – 2
Elfsborg – Kalmar – 1
Örebro – Halmstad – 1×2
Barcelona – Atletico Madrid – 1
Athletic Bilbabo – Osasuna – 1
Cadiz – Huesca – x2
Fiorentina – Lazio – 2
Lyon – Lorient – 1
Bayern Muncehn – Gladbach – 1
Dundee Utd – Hibernian – 2
Galatasaray – Besiktas 12