fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433

Bikarinn verður á RÚV næstu árin

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. maí 2021 09:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að ganga til samninga við RÚV um útsendingarétt frá bikarkeppni KSÍ fyrir árin 2022 til og með 2026.

KSÍ og ÍTF óskuðu í síðasta mánuði eftir tilboðum í útsendingaréttindi tveggja efstu deilda Íslandsmóts karla og kvenna sem og Bikarkeppni beggja kynja. Fjölmargir aðilar, innlendir og erlendir, sýndu áhuga á þessum réttindum og ljóst er að íslensk knattspyrna er eftirsótt sjónvarpsefni. Önnur réttindi, s.s. streymisréttur, nafnaréttur og útsendingaréttur erlendis, fara í sambærilegt ferli í byrjun sumars og er ætlunin að ljúka samningum þar að lútandi í haust.

Guðni Bergsson formaður KSÍ: ”Við erum mjög ánægð með áhuga RÚV á þessari keppni og er það jákvætt skref að þessi elsta og virtasta bikarkeppni landsins verði aðgengileg í sjónvarpi allra landsmanna.”

Hilmar Björnsson íþróttastjóri RÚV: „Stefna RÚV er að sýna frá bikarkeppnum í hinu ýmsu íþróttagreinum og það er í fullu samræmi við þá stefnu að geta nú einnig boðið uppá bikarkeppni kvenna og karla í knattspyrnu. Bikarkeppi KSÍ á sér langa sögu á RÚV og verður virkilega spennandi að sýna aftur frá íslenskum fótbolta þar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fólk trúir ekki að hann hafi gert þetta á innsetningarhátíð Trump – Sjáðu myndbandið

Fólk trúir ekki að hann hafi gert þetta á innsetningarhátíð Trump – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt hafa snarlækkað verðmiðann

United sagt hafa snarlækkað verðmiðann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þurfa að borga sekt ef Antony spilar ekki tíu leiki

Þurfa að borga sekt ef Antony spilar ekki tíu leiki
433Sport
Í gær

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Í gær

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius