Manchester City tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur gegn PSG. Samanlagt sigraði City einvígið 4-1. Það hefði auðveldlega verið hægt að velja alla leikmenn City sem mann leiksins en að þessu sinni valdi Sky Sports Ruben Dias sem mann leiksins.
Hér að neðan má sjá einkunnir kvöldsins frá Sky Sports:
Einkunnir Manchester City:
Ederson (8), Walker (8), Stones (8), Dias (9), Zinchenko (9), Mahrez (9), Fernandinho (8), Gundogan (7), Foden (8), De Bruyne (8), Silva (7)
Varamenn: Sterling, Jesus og Aguero spiluðu ekki nægilega lengi til að fá einkunn
Einkunnir PSG:
Navas (7), Florenzi (6), Marquinhos (6), Kimpembe (5), Diallo (6), Herrera (6), Paredes (6), Verratti (7), Di María (4), Icardi (5), Neymar (6)
Varamenn: Draxler (5), Kean (6), Dagba, Pereira og Bakker spiluðu ekki nægilega lengi til að fá einkunn.