fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
433Sport

Birkir á eldi á Ítalíu – Vesen á öðrum Íslendingum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. maí 2021 14:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason landsliðsmaður í knattspyrnu eru í miklu stuði á Ítalíu þessa dagana og raðar inn mörkum fyrir Brescia þar í landi.

Birkir skoraði í dag í 3-0 sigri liðsins á Vicenza á útivelli. Birkir skoraði þar fyrsta mark leiksins og lagði upp þriðja markið.

Þetta var þriðji leikurinn í röð sem Birkir skorar fyrir Brescia en liðið er í sjöunda sæti deildarinnar, það sæti gefur miða í umspil en tvær umferðir eru eftir.

Hólmbert Aron Friðjónsson var ekki í leikmannahópi Brecia í leiknum. Bjarki Steinn Bjarkason var ónotaður varamaður þegar Venezia gerði 2-2 jafntelfi við Pisa í dag.

Óttar Magnús Karlsson sem leikur með sama liði var ekki í leikmannahópi liðsins vegna meiðsla., Bjarki og Óttar hafa spilað mjög lítið eftir að hafa gengið í raðir félagsins síðasta haust.

Óttar hefur mikið verið meiddur síðustu vikur og nú er ljóst að hann spilar ekki meira á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Í gær

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári