fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
433Sport

Sjáðu andlit lögreglumannsins eftir átökin í gær

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 3. maí 2021 09:00

Fyrir utan Old Trafford í gær / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglumaður hlaut skurð í andliti er hann reyndi ásamt kollegum sínum að ná stjórn á mótmælunum sem áttu sér stað fyrir utan Old Trafford, heimavöll Manchester United í gær.

Mótmælin urðu til þess að leik Manchester United og Liverpool í gær var frestað um óaákveðinn tíma.

Þúsundir mótmælenda söfnuðust saman fyrir utan Old Trafford til þess að mótmæla eignarhaldi Galzer-fjölskyldunnar á Manchester United. Hópur mótmælanda braut sér síðan leið inn á Old Trafford og einhver skemmdarverk voru unnin.

Lögreglan í Manchester hefur staðfest að lögreglumaður hafi hlotið skurð í andliti eftir að hafa fengið glerflösku í andlitið. Af myndum af dæma má lögreglumaðurinn teljast heppinn að glerbrot í flöskunni hafi ekki farið í auga hans.

„Mótmælendur fyrir utan Old Trafford voru sérstaklega aðgangsharðir gagnvart lögreglu áður en að hópur af rúmlega 100 einstaklingum þröngvaði sér leið inn á völlinn með þeim afleiðingum að nokkrir starfsmenn óttuðust um öryggi sitt og læstu sig inni,“ stóð meðal annars í yfirlýsingu sem lögreglan í Manchester sendi frá sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Í gær

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári