Glúrinn tippari á Íslandi reyndist heldur betur sannspár er hann tippaði á leiki í ensku deildunum í gær.
Tipparinn náði 13 leikjum réttum á enska getraunaseðlinum og vann sér inn 12 milljónir króna.
Tipparinn tippar hjá Íþróttafélagi fatlaðra og hefur stutt við bakið á þeim í langan tíma.