fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
433Sport

Ísak Bergmann með stoðsendingu í sigri

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 2. maí 2021 15:32

Ísak í leik með Norrköping. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson, var í byrjunarliði Norrköping, átti stoðsendingu og lék allan leikinn í 3-0 sigri liðsins á Örebro í 4. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag.

Norrköping komst yfir á 46. mínútu og Ísak átti síðan stoðsendingu í öðru marki liðsins þegar hann lagði upp mark fyrir Carl Björk á 63. mínútu. Það var síðan Samuel Adegbenro sem innsiglaði 3-0 sigur Norrköping með marki á 65. mínútu.

Norrköping er eftir leikinn í 4. sæti deildarinnar með 7 stig eftir fjóra leiki.

Þá var Kolbeinn Sigþórsson í byrjunarliði IFK Gautaborgar sem gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Halmstad. Kolbeinn lék allan leikinn fyrir Gautaborg sem situr eftir leik dagsins í 9. sæti með 5 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United á enn nokkuð langt í land

United á enn nokkuð langt í land
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Skriniar fer til Mourinho
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvað þýða nýjustu tíðindin fyrir Garnacho?

Hvað þýða nýjustu tíðindin fyrir Garnacho?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ í samstarf við Vettvang

KSÍ í samstarf við Vettvang
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Lánaður til nýliðanna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Goðsögn Manchester United skefur ekki af því – Vill að þessir átta leikmenn verði seldir

Goðsögn Manchester United skefur ekki af því – Vill að þessir átta leikmenn verði seldir
433Sport
Í gær

Fyrrum Liverpool-maðurinn fékk stígvélið

Fyrrum Liverpool-maðurinn fékk stígvélið
433Sport
Í gær

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu