fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Gareth Bale skoraði þrennu í sigri Tottenham

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 2. maí 2021 20:18

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham tók í kvöld á móti Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni. Leiknum lauk með 4-0 sigri Tottenham en leikið var á heimavelli liðsins í Lundúnum.

Gareth Bale kom Tottenham yfir með marki á 36. mínútu eftir stoðsendingu frá Serge Aurier.

Bale var síðan aftur á ferðinni er hann tvöfaldaði forystu Tottenham með marki á 61. mínútu.

Átta mínútum síðar, innsiglaði Bale þrennu sína í leiknum með marki eftir stoðsendingu frá Serge Aurier.

Það var síðan Heung-Min Son sem tryggði Tottenham 4-0 sigur með marki á 77. mínútu.

Tottenham er eftir leikinn í 5. sæti með 56 stig. Sheffield United situr í neðsta sæti deildarinnar og er nú þegar fallið úr deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“

Segir Arsenal að gleyma hugmyndinni – ,,Það er ekki séns“
433Sport
Í gær

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum

Ísland vann stórsigur á nágrönnunum
433Sport
Í gær

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal