fbpx
Miðvikudagur 18.desember 2024
433Sport

Jökull og félagar eiga enn möguleika í baráttunni um umspilssæti – Jón Daði kom við sögu í stórsigri

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 1. maí 2021 16:06

Jón Daði Böðvarsson Mynd: GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson, Jón Daði Böðvarsson og Jökull Andrésson léku allir með sínum liðum í dag.

Arnór spilaði fyrri hálfleikinn í 1-1 jafntefli gegn Ufa í rússnessku úrvalsdeildinni í dag. Liðið er í fimmta sæti deildarinnar með 47 stig, tveimur stigum frá Evrópusæti. Tvær umferðir eru eftir.

Jón Daði spilaði rúmlega stundarfjórðung í 4-1 sigri Millwall gegn Bristol City í ensku Championship-deildinni. Jón Daði og félagar sigla lignan sjó um miðja deild.

Jökull stóð í marki Exeter sem vann Bolton, 1-2 í ensku D-deildinni. Exeter er 3 stigum frá umspilssæti fyrir lokaumferðina í deildinni. Þeir eru með töluvert betri markatölu en Forest Green, sem er í sjöunda og síðasta umspilssætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Fjalar ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Víkingur fengið tilboð í Gísla Gottskálk – „Ekki alveg jafngóð og við teljum virði hans vera“

Víkingur fengið tilboð í Gísla Gottskálk – „Ekki alveg jafngóð og við teljum virði hans vera“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hafnarfjarðarbær sendir langt erindi til FH og krefst svara – „Þessi ákvörðun er tekin án samþykkis“

Hafnarfjarðarbær sendir langt erindi til FH og krefst svara – „Þessi ákvörðun er tekin án samþykkis“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sterling ætlar ekki annað í janúar

Sterling ætlar ekki annað í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sævar fær meiri ást eftir því sem árin líða – „Fólk sér mig mjög mikið, ég hjóla alltaf á æfingar“

Sævar fær meiri ást eftir því sem árin líða – „Fólk sér mig mjög mikið, ég hjóla alltaf á æfingar“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo gæti tekið að sér áhugavert starf

Ronaldo gæti tekið að sér áhugavert starf
433Sport
Í gær

Þorsteinn bregst við drættinum í dag – „Það er grunnmarkmiðið okkar á þessu móti“

Þorsteinn bregst við drættinum í dag – „Það er grunnmarkmiðið okkar á þessu móti“
433Sport
Í gær

Ekkert VAR í fyrstu umferðunum

Ekkert VAR í fyrstu umferðunum
433Sport
Í gær

Hannes Þór segir erfitt að opna sig upp á gátt – „Maður var að skila 80 prósentum á öllum vígstöðvum“

Hannes Þór segir erfitt að opna sig upp á gátt – „Maður var að skila 80 prósentum á öllum vígstöðvum“
433Sport
Í gær

Dregið í riðla á EM næsta sumar – Stelpurnar okkar geta verið sáttar

Dregið í riðla á EM næsta sumar – Stelpurnar okkar geta verið sáttar