fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Gylfi er spenntur fyrir því að flytja heim – ,,Íslensk náttúra er svo ótrúleg“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 1. maí 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins, segist hlakka til að flytja aftur heim til Íslands þegar atvinnumannaferlinum lýkur. Þetta segir hann í viðtali við Sportveiðiblaðið.

,,Ég hlakka mjög mikið til að koma aftur heim. Þetta hefur aðeins verið að ágerast síðustu árin og þar spilar veiðin líka sterkt inn í,“ sagði Gylfi. Hann hefur verið í atvinnumennsku lengi og búið lengur erlendis en hér á landi.

Gylfi hefur verið frábær með Everton upp á síðkastið og er lykilmaður í liði Carlo Ancelotti.

,,Íslensk náttúra er svo ótrúleg og togar í mig,“ bætti Gylfi við.

Everton er í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 52 stig. Þeir eru 6 stigum frá Meistaradeildarsæti og eiga leik til góða á liðin fyrir ofan sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“