Efsta deild karla á Íslandi hefst með látum í kvöld, í allt sumar mun Kristján Óli Sigurðsson úr hlaðvarpsþættinum Dr. Football etja kappi við Hörð Snævar Jónsson ritstjóra 433.is í tippkeppni.
Fyrir hverja umferð munu þeir félagar tippa á leikina í umferðinni og í lok móts verða stigin talin upp úr hattinum.
1. umferð verður spiluð um helgina en einn leikur er í kvöld, þrír á morgun og tveir á sunnudag. Stórleikur umferðarinnar er á sunnudag þegar Breiðablik tekur á móti KR.
Stigagjöfin:
Hárrétt úrslit – 3 stig
Rétt tákn – 1 stig
Kristján Óli Sigurðsson – Höfðinginn
Valur 4 – 1 ÍA
HK 1 – 2 KA
Fylkir 1 – 1 FH
Stjarnan 0 – 1 Leiknir
Víkingur 3 – 2 Keflavík
Breiðablik 2 – 2 KR
Hörður Snævar Jónsson – Ritstjóri 433.is
Valur 3 – 0 ÍA
HK 1 – 0 KA
Fylkir 0 – 2 FH
Stjarnan 4 – 1 Leiknir
Víkingur 1 – 1 Keflavík
Breiðablik 1 – 3 KR