Byrjunarliðin eru komin í hús fyrir fyrsta leik tímabilsins í Pepsi Max-deild karla. Þá taka Íslandsmeistarar Vals á móti ÍA.
Johannes Vall og Christian Köhler, nýjir leikmenn Vals, byrja í kvöld. Þá eru þeir Elias Tamburini og Alex Davey með í liði skagamanna. Þeir komu til liðsins fyrir tímabilið.
Byrjunarliðin:
Valur
Hannes Þór Halldórsson, Birkir Már Sævarsson, Johannes Vall, Christian Köhler, Sebastian Hedlund, Haukur Páll Sigurðsson (f), Patrick Pedersen, Kristinn Freyr Sigurðsson, Sigurður Egill Lárusson, Rasmus Christiansen, Kaj Leo.
ÍA
Árni Snær Ólafsson, Óttar Bjarni Guðmundsson, Hallur Flosason, Viktor Jónsson, Arnar Már Guðjónsson, Brynjar Snær Pálson, Gísli Laxdal Unnarsddon, Elias Tamburini, Ísak Snær Þorvaldsson, Hákon Ingi Jónsson, Alex Davey.