fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Hver er besti leikmaður Chelsea frá upphafi?

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 27. apríl 2021 19:15

Frank Lampard, John Terry og Didier Drogba

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

84 þúsund manns tóku þátt í vali á besta leikmanni Chelsea frá upphafi á Ranker. Litlu munaði á milli fyrsta og annars sætis en að lokum var Lampard valinn sá besti og Didier Drogba varð annar.

Miðjumaðurinn Frank Lampard er markahæsti leikmaður Chelsea frá upphafi með 211 mörk og vann meðal annars ensku úrvalsdeildina þrisvar sinnum með félaginu. Hann tók við Chelsea eins og frægt er árið 2019 en var rekinn í janúar á þessu ári.

Þá er Hazard, sem gæti spilað gegn Chelsea í kvöld þegar liðið mætir Real Madrid í Meistaradeildinni, í fjórða sæti. John Terry, sem lengi var fyrirliði liðsins, er í fimmta sæti.

Hér að neðan má sjá leikmennina sem lentu í fyrstu tíu sætunum:

  1. Frank Lampard
  2. Didier Drogba
  3. Petr Cech
  4. Eden Hazard
  5. John Terry
  6. Gianfranco Zola
  7. Ashley Cole
  8. N´Golo Kante
  9. Claude Makalele
  10. Michael Essien

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Arsenal niðurlægði Manchester City

England: Arsenal niðurlægði Manchester City
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið

Leikmaður Liverpool sagður vera brjálaður út í félagið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað

Emery virðist staðfesta að Arsenal þurfi að horfa annað
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Í gær

Cunha framlengir við Wolves

Cunha framlengir við Wolves
433Sport
Í gær

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn