fbpx
Föstudagur 24.janúar 2025
433Sport

Hafa sett verðmiða á félagið sem fáir geta borgað

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. apríl 2021 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talsverð pressa er að myndast á Glazer fjölskylduna að selja Manchester United en samkvæmt fréttum á Englandi eru þeir bræður ekki að íhuga það alvarlega.

Samkvæmt fréttum mun Glazer fjölskyldan aðeins skoða það að selja United ef aðili sem er klár í að borga 4 milljarða punda fyrir félagið.

Kröftug mótmæli áttu sér stað fyrir utan Old Trafford um helgina en ástæðan er Ofurdeildin sem félagið ætlaði að taka þátt í. Glazer fjölskyldan hefur lengi verið umdeild á meðal stuðningsmanna United.

Glazer fjölskyldan borgaði 790 milljónir punda fyrir United árið 2005, skuldir félagsins hafa verið háar á þessum tíma og þá hefur fjölskyldan tekið mikla fjármuni í eigin vasa.

Glazer fjölskyldan er mest búsett í Flórída og sést lítið í Manchester, búist er við að kröftug mótmæli haldi áfram næstu vikurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aðeins einn kostur eftir fyrir Rashford

Aðeins einn kostur eftir fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á eldræðu Mikaels: „Finnst ykkur þetta bara í lagi? Mér finnst þetta óvirðing“

Horfðu á eldræðu Mikaels: „Finnst ykkur þetta bara í lagi? Mér finnst þetta óvirðing“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um Sádí-orðrómana

Tjáir sig um Sádí-orðrómana
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opnar sig um sambandið með manninum heimsfræga – Útskýrir hvers vegna þau gátu ekki verið saman

Opnar sig um sambandið með manninum heimsfræga – Útskýrir hvers vegna þau gátu ekki verið saman
Sport
Í gær

„Meistaranum“ Aroni hrósað í hástert – „Velkomin á stóra sviðið Ísland“

„Meistaranum“ Aroni hrósað í hástert – „Velkomin á stóra sviðið Ísland“
433Sport
Í gær

Eru til í að rústa metinu

Eru til í að rústa metinu
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór á flakk – Tekið upp á stað sem Íslendingar þekkja vel

Kynlífsmyndband fór á flakk – Tekið upp á stað sem Íslendingar þekkja vel
433Sport
Í gær

United á enn nokkuð langt í land

United á enn nokkuð langt í land