fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Tekst Tottenham að binda enda á 13 ára titlaþurrð í dag?

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 25. apríl 2021 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham og Manchester City mætast í úrslitaleik enska bikarsins í dag. Leikið verður á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga og hefst leikurinn klukkan 15:30.

Það eru liðin 13 ár og 55 dagar, síðan að Tottenham vann síðat titil. Sá titill kom akkúrat í enska deildarbikarnum þann 24. febrúar árið 2008. Þá mætti Tottenham, Chelsea í úrslitaleik keppninnar. Leiknum lauk með 2-1 sigri Tottenham þar sem að Jonathan Woodgate, tryggði liðinu sigur með marki í uppbótartíma.

Tottenham spilar nú undir stjórn Ryan Mason, sem var ráðinn bráðabirgðastjóri út tímabilið eftir að José Mourinho, var sagt upp störfum.

Mason getur því unnið sinn fyrsta titil sem knattspyrnustjóri og það í sínum öðrum leik sem knattspyrnustjóri félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“