fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Rúrik heldur áfram að heilla þýsku þjóðina á dansgólfinu – Hlaut hæstu mögulegu einkunn

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 25. apríl 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason, fyrrverandi knattspyrnuleikmaður og landsliðsmaður hefur verið að heilla þýsku þjóðina upp á síðkastið í dansþáttunum Let’s dance.

Rúrik hefur sýnt lipra takta á dansgólfinu með félaga sínum, Renötu Lusin og í gær þurfti parið að dansa cha cha cha.

Það gekk erfiðlega hjá Rúrik og Renötu að dansa rúmbu fyrir rúmri viku síðan og hlaut parið aðeins 22 stig. Það sama var hins vegar ekki upp á teningnum í þessari viku.

Dansinn sló í gegn hjá dómurum þáttanna en Rúrik og Rentata fengu hæstu mögulegu einkunn fyrir dansinn, 30 stig af 30 mögulegum stigum.

Cha cha cha dans Rúriks og Renötu má sjá hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sölvi og Guðmar til reynslu hjá Ronaldo

Sölvi og Guðmar til reynslu hjá Ronaldo
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal
433Sport
Í gær

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“
433Sport
Í gær

Útilokar alfarið að þetta geti gerst á Íslandi í sumar

Útilokar alfarið að þetta geti gerst á Íslandi í sumar
433Sport
Í gær

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi
433Sport
Í gær

Arteta neitar að gefast upp

Arteta neitar að gefast upp