fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Saint-Maximin kom Mane til varnar – ,,Þú ert vanþakklátur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 24. apríl 2021 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allan Saint-Maximin, leikmaður Newcastle, kom Sadio Mane, leikmanni Liverpool, til varnar eftir leik liðanna í dag. Hann svaraði þá stuðningsmanni Liverpool á Twitter.

Leikurinn í dag fór 1-1 á Anfield. Newcastle jafnaði í uppbótartíma.

Lítið hefur gengi upp hjá Mane á tímabilinu og virðast einhverjir stuðningsmenn Liverpool vera orðnir pirraðir á gengi hans.

Einn stuðningsmaður spurði Saint-Maximin á Twitter hvort að hann gæti komið til Liverpool og sent Mane í hina áttina. Saint-Maximin, sem er virkur á miðlinum, tók þá upp hanskann fyrir Mane.

,,Ég veit að þú heldur að þetta sé hrós til mín en mér líkar þetta ekki. Sýndu honum virðingu, gerðu það, þú ert vanþakklátur. Hann (Mane) hefur gert og mun gera mikið fyrir Liverpool, það er langur vegur í að ég komist á hans plan,“ skrifaði þessi litríki leikmaður Newcastle.

Fallega gert hjá Saint-Maximin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúlegt atvik á fréttamannafundi – Henderson reifst við fréttamann í nokkrar mínútur

Ótrúlegt atvik á fréttamannafundi – Henderson reifst við fréttamann í nokkrar mínútur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea losar tvo leikmenn í dag

Chelsea losar tvo leikmenn í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast

Viðurkennir að Salah hafi engan áhuga á að verjast
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Arsenal niðurlægði Manchester City

England: Arsenal niðurlægði Manchester City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar

Albert skoraði gegn gömlu félögunum – Fyrsti byrjunarliðsleikur Hákonar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð