fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Víti tekið af Arsenal – VAR í sviðsljósinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. apríl 2021 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VAR, myndbandsdómgæslan, komst enn og aftur í sviðsljósið í kvöld í leik Arsenal og Everton. Þeir bláklæddu höfðu þá fengið dæmt á sig víti . Dómnum var þó snúið við þar sem Nicolas Pepe var dæmdur rangstæður í aðdragandanum.

Dómarinn dæmdi víti þar sem Richarlison hafði brotið á Dani Ceballos innan teigs. Snertingin var að vísu ekki mikil en talin nóg til þess að veita skyttunum vítaspyrnu. Með aðstoð myndbandsdómgæslu komust dómararnir þó að því að Pepe hafi verið rangstæður í sókninni sem leiddi að vítaspyrnudómnum.

Eins og svo oft áður á tímabilinu var ansi mjótt á munum og erfitt að sjá hvort Pepe sé rangstæður eða ekki. Dæmi hver fyrir sig.

Þegar þetta er skrifað eru örfáar mínútur eftir af leiknum. Everton leiðir 0-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sturlaðir sólarhringar hjá Tottenham en fáir vilja hoppa á vagninn

Sturlaðir sólarhringar hjá Tottenham en fáir vilja hoppa á vagninn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad