fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu skelfileg mistök Leno – Gylfa hrósað fyrir íþróttamannslega framkomu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. apríl 2021 21:30

Bernd Leno niðurlútur í kvöld. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernd Leno gerði sig sekan um ansi slæm mistök í 0-1 tapi Arsenal gegn Everton í kvöld.

Þegar stundarfjórðungur lifði leiks missti Leno boltann inn eftir fyrirgjöf frá Richarlison sem virtist nokkuð auðveld viðureignar. Þetta reyndist sigurmarkið í leiknum.

Eftir leik hrósaði Henry Winter, blaðamaður á Times, Gylfa Þór Sigurðssyni, sem lék allan leikinn fyrir Everton, fyrir íþróttamannslega hegðun. Gylfi fór beint til Leno og hughreysti hann eftir að lokaflautið gall.

Hér fyrir neðan má sjá bæði myndskeið af mistökum Leno sem og tísti Winter um Gylfa:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sturlaðir sólarhringar hjá Tottenham en fáir vilja hoppa á vagninn

Sturlaðir sólarhringar hjá Tottenham en fáir vilja hoppa á vagninn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad

Orri heldur áfram að skora fyrir Sociedad