Talið er að Andrea Agnelli sé búinn að segja af sér sem forseti Juventus.
Fótboltaheimurinn logar þessa stundina. Eftir mikil mótmæli gegn stofnun nýrrar evrópskrar ofurdeildar virðist ekkert ætla að verða úr henni. Þá sagði Ed Woodward, framkvæmdastjóri Manchester United af sér fyrr í kvöld.
Nú er talið að Agnelli geri það sama. Báðir áttu þeir stóran þátt í að reyna að koma ofurdeildinni á laggirnar.
🚨 BREAKING 🚨
Andrea Agnelli has reportedly resigned from his role as President of Juventus pic.twitter.com/VEYILtGR3l
— Football Daily (@footballdaily) April 20, 2021