fbpx
Mánudagur 27.janúar 2025
433Sport

Dagný og stöllur gerðu jafntefli – Guðlaugur Victor í sigurliði

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. apríl 2021 19:42

Dagný Brynjarsdóttir/ Mynd: West Ham

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

Dagný Brynjarsdóttir lék fyrir West Ham í jafntefli fyrr í kvöld. Guðlaugur Victor Pálson var þá í sigurliði Darmstadt.

Dagný var í byrjunarliði West Ham gegn Aston Villa í ensku ofurdeildinni í kvöld. Hún lék allan leikinn í fremstu víglínu. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Dagný og stöllur eru í 9.sæti deildarinnar, tveimur stigum fyrir ofan Bristol City sem er í fallsæti. West Ham á þó eftir að leika fjóra leiki á meðan Bristol á aðeins þrjá leiki eftir.

Guðlaugur Victor spilaði allan leikinn á miðjunni fyrir Darmstadt sem sigraði Wurzburger á útivelli, 1-3, í næstefstu deild í Þýskalandi. Lið hans siglir lignan sjó um miðja deild þegar fjórar umferðir eru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim virðist algjörlega kominn með nóg af Rashford – Skaut harkalega á hann í gær

Amorim virðist algjörlega kominn með nóg af Rashford – Skaut harkalega á hann í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enn ein U-beygjan í hinu stormasama sambandi – Hætti við að fljúga til eiginmannsins og ástæðurnar eru þessar

Enn ein U-beygjan í hinu stormasama sambandi – Hætti við að fljúga til eiginmannsins og ástæðurnar eru þessar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Martinez tryggði United frábæran sigur í London

England: Martinez tryggði United frábæran sigur í London
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýtt ofurpar á leiðinni: Talin vera ein glæsilegasta kona landsins – Hann þénar um 300 milljónir á mánuði

Nýtt ofurpar á leiðinni: Talin vera ein glæsilegasta kona landsins – Hann þénar um 300 milljónir á mánuði