fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Höfðinginn valdi þá fimm bestu – „Ekki annað hægt en að hlæja af þessu“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. apríl 2021 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var stuð og stemming í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag þegar Kristján Óli Sigurðsson sérfræðingur þáttarins valdi fimm bestu miðverðina í efstu deild karla á Íslandi. Stjórnandinn og markvörðurinn fyrrverandi, Hjörvar Hafliðason var ekki sammála öllu.

„Það er ekki annað hægt en að hlæja af þessu, Hvar er Martin Rauschenberg segja gárungarnir,“ sagði Hjörvar og vildi sjá varnarmann HK á lista Höfðingjans eins og Kristján er kallaður.

Listar Kristjáns vekja iðulega athygli enda er hann. „Enginn Valsmaður, ég hefði líklega valið Danina saman en sem einstaklingar eru þeir kannski ekki þeir bestu,“ sagði Kristján um þá Rasmus Christiansen og Sebastian Hedlung hjá Val.

Fimm bestu að mati Höfðingjans:

5 Brynjar Ingi Bjarnason (KA)

4 Ásgeir Eyþórsson (Fylkir)

3 Arnór Sveinn Aðalsteinsson (KR)

2 Guðmundur Kristjánsson (FH)

1 Kári Árnason (Víkingur)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki

Staðfesta nýja seríu af sjónvarpsþættinum vinsæla – Konurnar líklega í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“

Reiður út í stjörnuna eftir endurkomuna – ,,Hann þarf að bæta sig verulega“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikil stemning á Ölveri fyrir úrslitaleikinn – Hvetur alla stuðningsmenn til að mæta

Mikil stemning á Ölveri fyrir úrslitaleikinn – Hvetur alla stuðningsmenn til að mæta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga