fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Jón Guðni og félagar töpuðu fyrsta leik – Jökull í sigurliði

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. apríl 2021 16:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir Íslendingar kláruðu leiki með sínum félagsliðum nú fyrir stuttu. Allir spiluðu 90 mínútur.

Jón Guðni Fjóluson spilaði allan leikinn í vörn Hammarby í 3-2 tapi gegn Malmö. Þetta var fyrsti leikur liðanna í sænsku úrvalsdeildinni á nýju tímabili, sem hófst í dag.

Daníel Leó Grétarsson spilaði þá allan leikinn fyrir Blackpool sem gerði 2-2 jafntefli gegn Lincoln á útivelli í ensku C-deildinni. Blackpool er í umspilssæti í deildinni eins og er.

Í deildinni fyrir neðan, D-deildinni, stóð Jökull Andrésson í marki Exeter sem burstaði Cambridge, 1-4. Exeter er nú í áttunda sæti, einungis 1 stigi frá umspilssæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Af hverju gerist þetta varla lengur á Íslandi? – „Þetta horfir þannig við mér“

Af hverju gerist þetta varla lengur á Íslandi? – „Þetta horfir þannig við mér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki rétt að Liverpool hafi verið í sambandi við AC Milan

Ekki rétt að Liverpool hafi verið í sambandi við AC Milan
433Sport
Í gær

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“
433Sport
Í gær

Arsenal talið horfa í óvænta átt í janúarglugganum

Arsenal talið horfa í óvænta átt í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Chelsea líklega án lykilmanns út árið

Chelsea líklega án lykilmanns út árið
433Sport
Í gær

Sögð birta djarfar myndir til að fanga athygli tónlistarmanna: Kemst á forsíðurnar í hverri viku – ,,Hún getur ekki verið ein“

Sögð birta djarfar myndir til að fanga athygli tónlistarmanna: Kemst á forsíðurnar í hverri viku – ,,Hún getur ekki verið ein“