fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Myndband af æfingasvæði Manchester United vekur athygli – Solskjær bað ljósmyndara um glaðlegar myndir af markvörðunum

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 7. apríl 2021 18:24

David De Gea og Dean Henderson / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið hefur verið rætt og ritað um markvarðarstöðuna hjá Manchester United en David De Gea, sem hefur verið aðalmarkvörður liðsins undanfarin tímabil hefur fengið mikla samkeppni frá Dean Henderson.

Talið er að David De Gea sé ósáttur með þá stöðu sem upp er komin og ljóst að forráðamenn Manchester United mun þurfa að ákveða sig hvaða markvörður verður númer eitt í framtíðinni.

Myndband af æfingasvæði Manchester United birtist á samfélagsmiðlum í kvöld. Á því má heyra Ole Gunnar Solskjær gantast við ljósmyndara á svæðinu og biðja þá um glaðlegar myndir af markvarðarparinu.

„Takið myndir af markvörðunum brosandi. Það má segja að það eigi sér stað stríðsástand í fjölmiðlum,“ sagði Solskjær við ljósmyndarana og líkti umræðunni um stöðu markvarða Manchester United við stríðsástand.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru mögulegir andstæðingar United og Tottenham – Geta bara mæst í úrslitum

Þetta eru mögulegir andstæðingar United og Tottenham – Geta bara mæst í úrslitum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spilar í vörn en lærði að verjast 28 ára gamall – ,,Hef aldrei lært eins mikið og á þessum sjö mánuðum“

Spilar í vörn en lærði að verjast 28 ára gamall – ,,Hef aldrei lært eins mikið og á þessum sjö mánuðum“
433Sport
Í gær

Undirskriftalistinn skilaði litlum árangri: Framdi sjálfsmorð aðeins 27 ára gömul – ,,Hvernig geta þeir sýnt svona mikla vanvirðingu?“

Undirskriftalistinn skilaði litlum árangri: Framdi sjálfsmorð aðeins 27 ára gömul – ,,Hvernig geta þeir sýnt svona mikla vanvirðingu?“
433Sport
Í gær

Benitez að taka að sér óvænt starf

Benitez að taka að sér óvænt starf