fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Ber Neymar saman við Ronaldinho – „Eiga allt en gefa ekki allt“

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 5. apríl 2021 10:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ludovic Giuly, fyrrum leikmaður Paris Saint-Germain og Barcelona að það sé að mörgu leyti hægt að bera saman Neymar, leikmanns PSG og brasilísku knattspyrnugoðsagnarinnar Ronaldinho.

„Þeir hafa allt, en þeir gefa ekki allt til þess að komast á hærra stig á sínum knattspyrnuferli,“ sagði Guily er hann bar saman félagsskiptaferil Neymar og Ronaldinho.

Neymar er orðinn 29 ára og er talinn einn af bestu leikmönnum í heimi. Það hafa hins vegar gert vart um sig raddir að hann hafi ekki náð þeim hátindi á sínum ferli sem ætlast var til af honum þegar að hann var yngri.

Neymar komst enn og aftur í sviðsljósið er hann fékk að líta rauða spjaldið í leik PSG og Lille eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu eftir tæklingu á Tiago Djalo, leikmanni Lille.

Bæði Neymar og Ronaldinho eru þó mikils metnir í heimalandi sínu Brasilíu og hafa báðir spilað með Paris Saint-Germain og Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt ætla að blanda sér í baráttuna um spænska landsliðsmanninn

United sagt ætla að blanda sér í baráttuna um spænska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Lykilmaður sást ekki á æfingu í dag

Áfall fyrir Liverpool – Lykilmaður sást ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búist við að tíu leikmenn fari frá United í sumar – Þessir fimm fara pottþétt

Búist við að tíu leikmenn fari frá United í sumar – Þessir fimm fara pottþétt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Verður rekinn í maí

Verður rekinn í maí
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar
433Sport
Í gær

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah
433Sport
Í gær

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér