fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Albert skoraði sigurmark AZ Alkmaar

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. apríl 2021 19:44

Albert í leiknum í dag

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson var á sínum stað í byrjunarliði AZ Alkmaar þegar þeir mættu Willem í Eredivisie Í Hollandi. Leiknum lauk með 0-1 sigri AZ og var það landsliðsmaðurinn knái Albert Guðmundsson sem tryggði sigurinn á 72. mínútu. Þá var hann einnig valinn maður leiksins á ýmsum miðlum.

AZ spiluðu manni færri frá 5 mínútu þegar Koopmeiners fékk beint rautt spjald.

Albert Guðmundsson skoraði mark á 66. mínútu sem var dæmt af. Hann var aftur á ferðinni nokkrum mínútum síðar er hann kom liðinu sínu í 0-1 með flottu skoti af stuttu færi.

AZ Alkmaar sitja nú í 2. sæti deildarinnar með 58 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð
433Sport
Í gær

Högg fyrir Arsenal og City

Högg fyrir Arsenal og City
433Sport
Í gær

Reykjavíkurmótið: KR fór illa með sterkt lið Vals í úrslitum

Reykjavíkurmótið: KR fór illa með sterkt lið Vals í úrslitum
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: United og Tottenham örugglega áfram – Orri með tvö mörk fyrir Sociedad

Evrópudeildin: United og Tottenham örugglega áfram – Orri með tvö mörk fyrir Sociedad