fbpx
Miðvikudagur 18.desember 2024
433Sport

Reiðiskast Ronaldo leiddi til þess að góð fjárhæð safnaðist fyrir veikt barn

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 2. apríl 2021 18:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, fyrirliði portúgalska landsliðsins tók bræðiskast eftir leik Portúgal gegn Serbíu í undankeppni HM.

Löglegt mark var tekið af Ronaldo sem í reiði sinni tók af sér fyrirliðabandið og kastaði því í jörðina.

Nú hafa málin þróast þannig að fyrirliðabandið var boðið upp og allur ágóðinn af uppboðinu rann til Gavrilo Djurdjevic, barns frá Serbíu sem glímir við vöðvarýrnun (e.spinal muscular atrophy).

Það var slökkviliðsmaðurinn Djorde Vukicevic, sem tók upp fyrirliðabandið hans Ronaldo eftir leik Serbíu og Portúgal. Djorde var starfsmaður á leiknum.

Uppboðið á fyrirliðbandinu fór þannig að það söfnuðust um 64.000 evrur, það jafngildir rúmlega 9,5 milljónum íslenskra króna.

 

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Pútín niðurlægður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áhugi frá Manchester, Liverpool og London

Áhugi frá Manchester, Liverpool og London
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arftaki Rashford á Old Trafford fundinn?

Arftaki Rashford á Old Trafford fundinn?
433Sport
Í gær

Áfengisbanninu verði ekki aflétt

Áfengisbanninu verði ekki aflétt
433Sport
Í gær

Chelsea á eftir ungstirni en gæti fengið samkeppni

Chelsea á eftir ungstirni en gæti fengið samkeppni
433Sport
Í gær

Hafnarfjarðarbær sendir langt erindi til FH og krefst svara – „Þessi ákvörðun er tekin án samþykkis“

Hafnarfjarðarbær sendir langt erindi til FH og krefst svara – „Þessi ákvörðun er tekin án samþykkis“
433Sport
Í gær

Sterling ætlar ekki annað í janúar

Sterling ætlar ekki annað í janúar