fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Meiðslin sem komu í veg fyrir að hann spilaði á Heimsmeistaramótinu – „Sögðu okkur að þetta væri slæmt“

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 2. apríl 2021 19:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Santiago Canizarez, fyrrverandi markvörður liða á borð Real Madrid og Valencia, á einn skrýtnasta aðdraganda að meiðslum sem vitað er um.

Rétt fyrir Heimsmeistaramótið árið 2002 hafði Canizares, stimplað sig inn sem aðalmarkvörð spænska landsliðsins fyrir Heimsmeistaramótið.

Canizares var á liðshóteli spænska landsliðsins einn daginn fyrir mót þegar að hann missti glerflösku af aftershave vökva á löppina á sér. Flaskan brotnaði og skaddaði sin á fæti Canizares.

Gaizka Mendiata, var hluti af spænska landsliðinu á þessum tíma og í viðtali við TalkSport á dögunum lýsti hann andartakinu örlagaríka, þegar Canizares meiddist.

„Við vorum í sjokki. Heyrðum bara hávaða þegar að við lágum í herbergjunum okkar. Við máttum ekki fara inn í herbergið hjá Canizares því það var allt í glerbrotum. Við fórum að herberginu en læknarnir bönnuðu okkur að koma inn og sögðu okkur að þetta væri slæmt,“ sagði Mendieta í viðtali við TalkSport.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Virðist staðfesta nýtt samband eftir þessar myndir: Þykir vera stórglæsileg – Fer hún með honum til Spánar?

Virðist staðfesta nýtt samband eftir þessar myndir: Þykir vera stórglæsileg – Fer hún með honum til Spánar?
433Sport
Í gær

Vill fá Silva, Ramos og Pogba

Vill fá Silva, Ramos og Pogba