fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Klopp um Van Dijk og EM – „Þetta er ekki undir mér komið“

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 2. apríl 2021 21:00

Mynd/Liverpool

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkennir að það sé ekki undir sér komið að ákveða hvort Virgil Van Dijk, leikmaður Liverpool, muni taka þátt á Evrópumótinu í sumar með hollenska landsliðinu.

Van Dijk hefur verið frá vegna meiðsla á hné síðan í október á síðasta ári. Van Dijk þurfti að fara í aðgerð á hnénu og hefur síðustu mánuði verið í endurhæfingu sem gengur vel.

Það er ekki búist við því að hann nái að leika með Liverpool fyrir lok yfirstandandi leiktíðar en leikmaðurinn sjálfur hefur mikinn áhuga á að spila með hollenska landsliðinu á EM sem hefst í júní.

Klopp segir að svipaða sögu er að segja af Jordan Henderson sem hefur verið frá vegna meiðsla.

„Ég veit ekkert hvernig spilast úr þessu á EM, það hefur ekkert breyst. Þeir (leikmennirnir) eru á þeim stað í endurhæfingunni sem þeir eiga að vera á í augnablikinu.“

„Ég vil ekki taka leikmann frá Englandi eða Hollandi, ef þeir eru tilbúnir þá eru þeir tilbúnir, það er ekki undir mér komið að taka þessar ákvarðanir,“ sagði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Virðist staðfesta nýtt samband eftir þessar myndir: Þykir vera stórglæsileg – Fer hún með honum til Spánar?

Virðist staðfesta nýtt samband eftir þessar myndir: Þykir vera stórglæsileg – Fer hún með honum til Spánar?
433Sport
Í gær

Vill fá Silva, Ramos og Pogba

Vill fá Silva, Ramos og Pogba