fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Fyrrum framherji Inter Milan handtekinn – Útataður í blóði og talið að hann hafi ráðist á föður sinn

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 2. apríl 2021 15:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fredy Guarin, fyrrverandi leikmaður Inter Milan, var handtekinn á fimmtudaginn í Kólumbíu. Heimildir herma að hann hafi ráðist á föður sinn.

Myndband er nú í dreifingu þar sem sjá má lögregluna í Kólumbíu handtaka Guarin sem er útataður í blóði.

„Við fengum tilkynningu um heimilisofbeldi. Þegar að lögreglan mætti á svæðið var fólk slasað og sonurinn sem var á svæðinu átti í útistöðum við foreldra sína.,“ sagði í tilkynningu frá lögreglunni.

Fredy Guarin er 34 ára og lék á sínum tíma 141 leik fyrir ítalska liðið Inter Milan, skoraði 22 mörk og gaf 38 stoðsendingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Henderson verður áfram í Hollandi

Henderson verður áfram í Hollandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U17 ára landsliðið mætir Kára

U17 ára landsliðið mætir Kára
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt
433Sport
Í gær

Dregið í Meistaradeildinni – City mætir Real Madrid

Dregið í Meistaradeildinni – City mætir Real Madrid
433Sport
Í gær

Spilar í vörn en lærði að verjast 28 ára gamall – ,,Hef aldrei lært eins mikið og á þessum sjö mánuðum“

Spilar í vörn en lærði að verjast 28 ára gamall – ,,Hef aldrei lært eins mikið og á þessum sjö mánuðum“
433Sport
Í gær

Virðist staðfesta nýtt samband eftir þessar myndir: Þykir vera stórglæsileg – Fer hún með honum til Spánar?

Virðist staðfesta nýtt samband eftir þessar myndir: Þykir vera stórglæsileg – Fer hún með honum til Spánar?