fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Ósáttur með að allar greinar séu settar undir sama hatt hvað sóttvarnaraðgerðir varðar – „Þetta er atvinnugrein“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 1. apríl 2021 12:30

Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri Íslensk Toppfótbolta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri Íslensk Toppfótbolta var gestur í sjónvarpsþættinum 433.is sem sýndur var á Hringbraut á þriðjudaginn.

Knattspyrnuhreyfingin ásamt öðrum íþróttagreinum var meinað að æfa og keppa nema undir ströngum skilyrðum:

  • Inni- og útiíþrótt­ir barna og full­orðinna sem krefjast meiri en tveggja metra nálægðar eða þar sem hætta er á snert­ismiti vegna sam­eig­in­legs búnaðar verða óheim­il­ar.

Birgir segir þetta vera bagalegt fyrir efstu deildir knattspyrnunnar sem séu að velta milljörðum. Hann segir stöðuna ekki góða.

„Hún er ekki góð. Það sem truflar okkur er að það eru einhvern veginn allir settir undir sama hatt. Við sjáum það að efstu deildirnar í fótbolta eru að velta 2,5-3 milljörðum. Þetta eru umtalsverðir fjármunir í húfi og fjárhagslegar skuldbindingar hjá félögunum, bæði við rétthafa, leikmenn, þjálfara og fleiri.“

„Þetta er atvinnugrein og við verðum að tryggja að hún fari ekki alltaf bara í stopp. Við erum að vinna í því að koma efstu deildunum aftur í æfingar.“

Viðtalið við Birgi og þátt 433.is frá því í vikunni má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Morata að taka áhugavert skref

Morata að taka áhugavert skref
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sigurður ómyrkur í máli um stöðuna í Hafnarfirði – „Það böggar mig bara ógeðslega mikið“

Sigurður ómyrkur í máli um stöðuna í Hafnarfirði – „Það böggar mig bara ógeðslega mikið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho
433Sport
Í gær

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð
433Sport
Í gær

Högg fyrir Arsenal og City

Högg fyrir Arsenal og City