fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433

Fyrirliði Yeovil Town látinn

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 1. apríl 2021 15:45

Lee Collins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Collins, fyrirliði Yeovil Town sem leikur í utandeildinni í Englandi, lést í gær aðeins 32 ára gamall.

Collins hefur leikið 8 leiki fyrir félagið á leiktíðinni, síðast í 1-0 tapi gegn Stockport í febrúar. Collins hefur leikið með ýmsum liðum í Englandi en samdi við Yeovil Town fyrir tveimur árum og var strax gerður að fyrirliða liðsins. Hann hefur í heildina spilað 37 leiki fyrir félagið.

„Lee lést í gær og hugsanir okkar eru með fjölskyldu hans og vinum. Við biðjum alla að virða einkalíf fjölskyldunnar að svo stöddu,“ segir í yfirlýsingu á vefsíðu félagsins.“

Yeovil átti að spila við Altrincham á morgun en þeim leik hefur nú verið frestað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Henderson verður áfram í Hollandi

Henderson verður áfram í Hollandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt
433Sport
Í gær

Dregið í Meistaradeildinni – City mætir Real Madrid

Dregið í Meistaradeildinni – City mætir Real Madrid