fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Mino Raiola hjólar enn á ný í Sir Alex Ferguson

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. mars 2021 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mino Raiola umboðsmaður Paul Pogba hefur enn á ný ákveðið að hjóla í Sir Alex Ferugson fyrrum stjóra félagsins. Mikið hefur gengið á þeirra á milli í mörg ár.

Ferguson og Raiola elduðu grátt silfur árið 2012 þegar Pogba fór frítt frá Manchester United til Juventus, Ferguson hefur ekki vandað Raiola kveðjuna í gegnum tíðina. United keypti Pogba fjórum árum síðar.

„Ferguson er vanur því að fá fólk inn til sín sem segir, já, herra. Já, herra. Já, herra, Já, herra,“ sagði Raiola.

„Það eina sem ég hef er að segja að þegar Ferguson fór þá komu eigendur United og keyptu Pogba aftur. Það sannaði fyrir mér að ég hafði rétt fyrir mér.“

„Ég vildi ekki fara með Pogba burt frá United en Ferguson hafði ekki trú á Pogba.“

„Þegar Ferguson segist ekki kunna vel við mig, þá er það stærsta hrós sem ég get fengið. Mér er nákvæmlega sama hvað Ferguson segir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Í gær

Kristian Nökkvi skiptir um félag

Kristian Nökkvi skiptir um félag
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond