fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Stjörnum prýtt lið Englendinga í basli og þjálfarinn sagður vanhæfur

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 29. mars 2021 20:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska u-21 árs landslið Englands, hefur ekki sýnt sínar bestu hliðar á Evrópumótinu sem er nú yfirstandandi.

Liðið hefur tapað tveimur leikjum í röð í keppninni og hefur ekki náð að skora mark til þessa. Það kemur á óvart því liðið er skipað leikmönnum sem spila meðal annars reglulega í ensku úrvalsdeildinni.

Leikmenn á borð við Edward Nketiah og Emile Smith Rowe, leikmenn Arsenal, Tom Davies, leikmaður Everton og Ryan Sessegnon, leikmaður Tottenham sem er nú á láni hjá þýska liðinu Hoffenheim.

Fyrsti leikur Englendinga í keppninni gegn Sviss, tapaðist 1-0 og síðan tapaði liðið 2-0 á móti Portúgal í gær. Englendingar mæta Króatíu í síðustu umferð riðlakeppninnar og verða að vinna þann leik ásamt því að treysta á önnur úrslit til þess að komast í útsláttarkeppnina.

Aidy Boothroyd, þjálfari liðsins, er undir mikilli pressu og hefur fengið mikla gagnrýni heimafyrir vegna frammistöðu liðsins sem er talin vera langt frá því að vera ásættanleg.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford

Fá grænt ljós til að ræða við Rashford
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Í gær

Kristian Nökkvi skiptir um félag

Kristian Nökkvi skiptir um félag
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond