fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Umdeilda eiginkonan gæti hindrað endurkomu til heimalandsins

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 27. mars 2021 21:30

Af Instagram-síðu Eliana Guercio

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dvöl argentínska markmannsins Sergio Romero hjá Manchester United hefur verið stormasöm. Samningur hans við félagið klárast í lok tímabilsins, en undanfarið hefur hann verið orðaður við stórlið í heimalandinu, Boca Juniors.

Samkvæmt breskum götublöðum og argentínskum fjölmiðlum gæti skoðun eiginkonu hans, Eliana Guercio, haft mikið að segja um framhaldið, en hún er sögð ekki vilja flytja frá Evrópu. Ekki er langt síðan Eliana var á milli tannana á fólki, en í október vakti mikla athygli er hún hraunaði yfir Manchester United fyrir að sína Romero litla virðingu.

„Sergio Romero hefur lagt hart að sér fyrir þetta lið. Seinast þegar þeir unnu titil tók hann þátt í að lyfta honum.“ sagði hún á Instagram og bætti við „SÝNIÐ HONUM VIRÐINGU!!!!“

Um þessar mundir eru Romero og Guercio í Argentínu, en spái argentínskir og breskir fjölmiðlar rétt fyrir mun sú dvöl ekki standa yfir lengi. Því hefur verið haldið fram að Romero hafi nú þegar kvatt liðsfélaga sína. Auk þess hefur hús þeirra í Manchester verið sett á sölu, en það er metið á 3.5 milljón punda, eða 600 miljónir króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Henderson verður áfram í Hollandi

Henderson verður áfram í Hollandi
433Sport
Í gær

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“
433Sport
Í gær

U17 ára landsliðið mætir Kára

U17 ára landsliðið mætir Kára
433Sport
Í gær

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“

Sá stjörnu United æfa eina á æfingasvæðinu – ,,Hugsaði með mér hversu vandræðalegt þetta væri“