fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Fluttur og vill 650 milljónir króna fyrir húsið – Ótrúlegur lúxus

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 27. mars 2021 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Hart markvörður Tottenham er fluttur frá Manchester til Lundúna en hann gekk í raðir Tottenham síðasta haust.

Áður hafði hann búið í Manchester þar sem hann lék með Manchester City og Burnley sem er í nágrenninu. Hart átti heima í úthverfi Manchester en hefur nú sett hús sitt á sölu.

Getty Images

 

Hart vill 3,69 milljónir punda fyrir húsið eða sléttar 650 milljónir íslenskra króna. Húsið er á fjórum hæðum og er með öllum þeim lúxus sem hægt er að hugsa sér.

Í húsinu er bíósalur, bar og mjög stór líkamsræktarsalur. Húsið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho